Leiga á Fjallaskálum á Hrunamannaafrétti

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Leiga á fjallaskálum á Hrunamannaafrétti

Auglýst er eftir áhugasömum aðila til að taka á leigu umsjón og rekstur  á fjórum fjallaskálum Hrunamannahrepps á Hrunamannaafrétti. Útleigutími húsanna er misjafn milli húsa en aðallega á tímabilinu frá 1. júní til 1. september ár hvert. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember  nk og skal umsóknum skilað á Skrifstofu Hrunamannahrepps.

Allar nánari upplýsingar er að fá hjá sveitarstjóra í síma 480-6600, netfang: jon@fludir.is