Leikhúsferð Kvenfélags Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Leikhúsferð Kvenfélags Hrunamannahrepps

 Í áranna rás hefur myndast sú hefð að þakka félagskonum vel unnin störf með því að bjóða þeim í leikhús.

Fimmtudaginn 11. desember ætlar kvenfélagið að bjóða sínum konum í slíka ferð. Sýningin sem farið verður að sjá heitir Jesú litli og er sýnd á litla sviði Borgarleikhússins. Þetta verk fékk Edduverðlaunin sem besta sýning ársins þegar það var frumsýnt.

 Við leggjum af stað frá Flúðum klukkan 16:45 og ætlum að fá okkur að borða á Kringlukránni fyrir sýningu. Sýningin hefst svo klukkan 20:00 og að henni lokinn höldum við beint heim.

Maturinn kostar 2100 kr en leikhúsmiðar og rútan eru boði félagsins.

Vinsamlega pantið í ferðina hjá stjórn Kvenfélagsins fyrir 25. nóvember.

Lára 775-1662                    Helena 698-2101                             Ingibjörg 862-8315