Leikskólinn Álfaborg – Deildarstjóri

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Leikskólinn Álfaborg

Auglýst er eftir deildarstjóra í 100% stöðu, í tímabundna ráðningu, frá 1. desember 2018 með möguleika á fastráðningu vegna stækkunar leikskólans. Einnig óskast leikskólakennari í 100% stöðu í ótímabundna ráðningu, sá þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig kemur til greina að ráða í hlutastarf.  Vakin er athygli á að álagsgreiðslur eru í boði. Möguleiki er á að útvega leiguhúsnæði í nágrenninu. Nánari upplýsingar á www.blaskogabyggd.is.

 

Kveðja,

Ásta Stefánsdóttir