Ljósleiðarafréttir:

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ljósleiðarafréttir:

Nú geta íbúar í áföngum 7 og 8 pantað sér fjarskiptaþjónustu þar sem þeir eru tilbúnir. Í áföngum 7 og 8 eru bæirnir í uppsveitinni þ.e frá Flúðum að Bryðjuholti um Kópsvatn, Kotlaugar, Skipholt, Hvítárdal, Haukholt, Foss að Tungufelli.