Lokað fyrir kalda vatnið

evaadmin Nýjar fréttir

Lokað er fyrir kalda vatnið við Hólakot, Ásgerði og Hrepphóla. Lokun mun standa yfir í um eina og hálfa klukkustund.