Lokað verður fyrir heita vatnið

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

í hluta norðurbæjarins á Flúðum frá kl.10:00 og lokað verður í 2 til 3 klukkutíma.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem geta skapast.

 

Hitaveitustjóri