Lokun skrifstofu Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ráðhúsið:

Frá og með mánudeginum 2. nóvember verður skrifstofan lokuð þeim sem ekki starfa þar. Unnt verður að hafa samband við starfsmenn á hefðbundnum skrifstofutíma, 09:00 -16:00 í gegnum síma: 480-6600 og/eða með tölvupósti á hruni@fludir.is eða á viðkomandi starfsmann.