Maí-Pési

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Maí-Pésinn kom út fyrir nokkrum dögum og er arfahress að vanda. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er:

  • Tungumálafrömuður
  • Skáksnillingar á Halldórsmóti
  • Múrbúðin
  • Ferðamenn og farfuglar
  • Ásatúns vatnsveitan
  • Skólaakstur

Og fleira og fleira… Skoða Pésann