Malbikunarframkvæmdir við nýja hringtorgið Flúðum

evaadmin Nýjar fréttir

Miðvikudaginn 25. ágúst og fimmtudaginn 26. ágúst verða malbikunarframkvæmdir við nýja hringtorgið á Flúðum.

Framkvæmdir hefjast kl. 10:30 á miðvikudagsmorgun.

Búast má við verulegum truflunum og tímabundnum lokunum á meðan á framkvæmdum stendur.

 

Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi vegna framkvæmdanna.