Málþing um háskólamál á Suðurlandi

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Stjórn SASS hefur samþykkt að standa fyrir málþingi um  framtíð háskólastarfsemi á Suðurlandi á Hótel Selfoss, þriðjudaginn 26. apríl nk. kl. 12 – 16.

Vinsamlegast takið daginn frá.

Dagskrá verður send út síðar.