Í Hrunamannahreppi eru starfandi mörg félög og félagasamtök. Starfsemi félaganna er mjög virk og eru félagsmenn ötulir í sinni vinnu.
Hér að neðan eru talin upp þau félög og félagasamtök sem má finna í Hrunamannahreppi sum þeirra starfa þó einnig í nágrannasveitafélögum.
-
Búnaðarfélag Hrunamanna
- Ungmennafélag Hrunamanna
-
Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna
-
Nautgriparæktarfélag Hrunamanna
-
Skógræktarfélag Hrunamanna
-
Landgræðslufélag Hrunamanna
- Björgunarfélagið Eyvindur
- Unglingadeildin Vindur
-
Golfklúbbur Flúða
-
Félag eldri Hrunamanna
- Akstursíþróttafélagið HreppaKappar
- Upplit, Menningarklasi uppsveita Árnessýslu
- Félag eldri borgara 60+ Hrunamannahrepp