Matís, nýsköpunarverkefni og undirritun samnings

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Föstudaginn 24.janúar sl. var undirritaður nýr samningur Matís og sveitarfélagananna Hrunamannahrepps, Bláskóabyggðar, Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Grímsnes- og Grafningshrepps um áframhaldandi samstarf í þágu matarsmiðjunnar á Flúðum.

Um svipað leiti voru kynnt áform um að keyra í gengum smiðjuna nokkur nýsköpunarverkefni í tengslum við formennsku áætlun Íslands í Norrænu Ráðherranefndinni. Opið verður fyrir umsóknir inná heimasíðu Matís www.matis.is og eru allir sem hafa áhugaverðar hugmyndir í vöruþróun matvæla hvattir til sækja um. Fyrir nánari upplýsingar er líka velkomið að hafa samband við Ingunni, umsjónarmann matarsmiðjunnar hjá ingunn@matis.is eða í síma: 858-5069