Menningaráð Suðurlands

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Menningaráð Suðurlands auglýsir eftir  umsóknum í verkefnastyrki og stofn og rekstrarstyrki til menningarmála. Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands verður til viðtals á skrifstofu Hrunamannarhrepps, mánudaginn 14. janúar frá kl.12:30 til 14:30. Allir velkomnir.