Milli fjögur og fimm þúsund manns fylgdust með traktorstorfærunni

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Hótel Flúðir gáfu fyrstu verðlaun, Kaffi-Sel gaf önnur þriðju verðlaun. Jötunvélar gáfu bikarinn og verðlaunapeninga. Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur veg og vanda af keppninni og var glæsilega að henni staðið.

torfra