Minnisblað frá embætti landlæknis um uppskiptingu í sótthvarnarhólf vegna fjöldatakmarkana á samkomum.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Uppskipting í sóttvarnahólf er sóttvarnarráðstöfun og ein af leiðunum til að takmarka útbreiðslu á COVID-19 á Íslandi.

Þessar leiðbeiningar eiga við um alla hólfaskiptingu utanhúss og innandyra.

Minnisblað vegna sóttvarnahólfa 01.07.2020