MORGUNOPNUN Í SUNDLAUG OG TÆKJASAL

evaadmin Nýjar fréttir

MORGUNOPNUN!

Sundlaugin verður opin á fimmtudagsmorgnum frá kl. 6:00 – 9:00 frá og með fimmtudeginum 22. september
Margir hafa beđiđ eftir þessu lengi!

Tækjasalurinn verđur einnig opinn einu sinni í viku á þriđjudagsmorgnum frà kl. 06:00 -09:00.

Við minnum á árskortin í sundlaug og tækjasal á 15.500 kr.
MORNING OPENING
The swimming pool will be open one morning every week on Thursday´s mornings from 06:00 -09:00. Starts 22. September.
The Gym will also be open once a week on Tuesday’s mornings from 06:00 – 09:00.