mótun Atvinnustefnu Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Atvinnustefna Hrunamannahrepps

Viltu vera með í mótun hennar?

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps leitar eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í mótun atvinnustefnu fyrir Hrunamannahrepp undir handleiðslu atvinnurágjafa frá SASS.

Hluti af þeirri vinnu eru vinnufundir með fólki úr samfélaginu sem miðað að því að greina alla hugsanlega möguleika til atvinnuþróunar og nýsköpunar í sveitarfélaginu.

Við óskum því eftir fólki úr öllum atvinnugreinum og áhugamönnum á þessu sviði sem vilja taka þátt vinnuhópum þegar að því kemur.  

Áætlað er að hefja starfið nú í mars.

Vinsamlega hafið samband við undirritaðan í síma 480-6600480-6600 eða með pósti á netfangið jon@fludir.is.

Fyrir hönd sveitarstjórnar

Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri