Múrbúðin opnuð á Flúðum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

img_7637

Múrbúðin hefur opnað verslun á Flúðum. Þar er hægt að kaupa allt milli himins og jarðar sem tengjast byggingum, heimilishaldi og ýmiskonar varningi sem gott er að hafa í sumarhúsum o.fl. Einnig er hægt að kaupa hannyrðavöru, garn, málningu bæði til listsköpunar og einnig hefðbundna málningu. Síminn í Múrbúðinni er 486-1866. Það eru hjónin Jóhann Unnar Guðmundsson og Hlíf Sigurðardóttir sem reka verlsunina.

img_7636