Neyðarkalla sala í Hrunamannahreppi

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Neyðarkalla sala í Hrunamannahreppi

Hin árlega neyðarkalla sala mun fara framm í Hrunamannahreppi helgina 4-5 nóv
Verður unglingadeildinn Vindur á ferðinni á laugardaginn og gengur í hús í hreppnum.
Einnig verðum við í búðinni á föstudaginn og laugardaginn.
Kallinn kostar 1500 kr og verðum með posa í búðinni.

Með kærri neyðarkallakveðju

Björunnarfélagið Eyvindur og Unglingadeildinn Vindur