Ný sveitarstjórn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Símamyndirsveitarstjóri 880

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var 19. júní og eftir fund fóru þau og kíktu á endurnýjaða laugina í Hvammi.  Þessi mynd var tekin við það tækifæri.

Sveitarstjórnarmenn eru þau Halldóra Hjörleifsdóttir, Ragnar Magnússon oddviti, Unnsteinn Eggertsson, Sigurður Sigurjónsson og Bjarney Vignisdóttir.