Ný umsjónarmaður fjallaskála á Hrunamannaafrétti

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Jón Bjarnason í Skipholti tók formlega við umsjón fjallaskála á afrétti Hrunamanna nú í byrjun febrúar og tekur hann við bókunum í skálana í síma 848-2599

Einnig hefur hann tekið í notkun nýja heimasíðu um fjallaskálana í Hrunamannahreppi skalar.fludir.is og eru helstu upplýsingar að finna þar.

Við óskum Jóni velfarnaðar í starfinu.