Nýja sveitarstjórnin

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

hreppsnefndNý hreppsnefnd Hrunamannahrepps ásamt nýráðnum sveitarstjóra

Sveitarstjóri er Jón G. Valgeirsson og hreppsnefndina skipa Ragnar Magnússon, sem er oddviti, Halldóra Hjörleifsdóttir, Esther Guðjónsdóttir, Gunnar Þór Jóhannesson og Unnsteinn Logi Eggertsson.