Nýr opnunartími gámasvæðis

Lilja Helgadóttir Uncategorized

Opnunartími á Gámasvæðinu á Flúðum!! 

 

Opnunartíminn verður frá kl. 13:00-18:00, mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga.  Á þetta vonandi að leiða til betri þjónustu varðandi flokkun o.fl.  Fyrir utan þessa tíma verður gámasvæðið aðgengilegt á fæti og auk þess verður í neyðartilvikum hægt að hafa samband við starfsmenn sveitarfélagsins um aðgengi að svæðinu.  Gert er ráð fyrir að þessi breyting taki gildi frá og með 20. janúar nk.

Sími hjá umsjónarmanni gámasvæðis: 835 1355