Nýr Pési kominn út

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Fyrsti Pési ársins er kominn út og er hann í sérstöku áramótastuði að þessu sinni eins og tryggir lesendur munu komast að er þeir lesa vininn.

Meðal efnis er:

 • Stækkun Grundar
 • Þrettánda-brennan
 • Fjárhagsáætlun fyrir árið 2010
 • Gæðastýring í landbúnaði
 • Fræknar körfuknattleiksstúlkur
 • Sorp og sorpflokkun
 • Bakkatúnsvegur enn til umræðu og umfjöllunar
 • Þriggja ára áætlun
 • Málefna fatlaðra
 • Enduro-cross
 • Fréttir frá:
  • Frá knattspyrnudeildinni
  • Frá kvenfélaginu
  • Fræðslunefndinni

Og margt, margt fleira. Lesa Pésann