Nýsköpun í matvælaframleiðslu

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Má bjóða þér aðstoð við vöruþróun?

Auglýst er eftir hugmyndum að nýsköpun í matvælaframleiðslu. Ísland fer með formennsku í norræna ráðherraráðinu á þessu ári og leggur áherslu á nýsköpun í hinu norrænna lífhagkerfi til þess að styrkja svæðisbundinn hagvöxt.

 

Sjá nánar:  matís