Nytjagámur á Gámasvæði

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ATH! Í dag verður opnaður á gámasvæðinu nytjagámur þar sem hægt er að setja endurnýtanlegt dót. Einnig verður í þeim gámi móttaka fyrir föt sem fara í Rauðakrossinn. Vinsamlegast gangið vel um og ekki setja þarna inn ónýtt og illa farið dót.