Opið fjós

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Frá Nautgriparæktarfélagi Hrunamanna

OPIÐ FJÓS


Opið fjós verður hjá Alla og Möggu  á Hrafnkelsstöðum föstudaginn 18. maí frá kl. 14 til 17.
Lífland mætir á staðinn með eitthvað skemmtilegt í farteskinu.
Einnig stendur til að hafa til sýnis ný tæki sem Búnaðarfélagið hefur fjárfest í.
Mætum öll.
Tilvalið að lyfta sér upp í vetrarkuldanum og ganga glöð inn í sumarið 🙂
Stjórnin.