Opinn bólusetningadagur 29. júní kl: 13-15

evaadmin Nýjar fréttir

Opinn dagur í Janssen bólusetningu í FSu á Selfossi þriðjudaginn 29. júní kl: 13-15. Allir 18 ára og eldri eru velkomnir og einnig eru þeir hvattir til að koma sem hafa fengið covid-19.

ATH Janssen bóluefni er eingöngu ætlað þeim sem eru orðnir 18 ára og eldri.