Opinn fundur í Tryggvaskála um sameiningar sveitarfélaganna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sveitarfélögin í Árnessýslu standa fyrir opnum fundi í Tryggvaskála þriðjudaginn 28. nóvember n.k. kl. 17 til að kynna niðurstöður þeirrar vinnu sem staðið hefur yfir við aðmeta kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna.

Á fundinn mæta fulltrúar KPMG sem stýrðu verkefninu.

Allir velkomnir.

Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Flóahreppur, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus.

Opinn fundur í Tryggvaskála