Opinn fundur um sveitarstjórnarmál

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Á Hótel Flúðum mánudagskvöldið 5. febrúar 2018 kl. 20.00

Gestir fundarins:

Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Gunnar Þorgeirsson formaður Sambands sunnlenskra sveitarfélaga

Dagskrá:

  1. Halldór Halldórsson verður með erindi um stöðu sveitarfélaga almennt og svo stöðu sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu. Hver er ábyrgð og hlutverk þeirra sem bjóða sig fram í sveitastjórnarkosningum?
  2. Gunnar Þorgeirsson fjallar um áskoranir sunnlenskra sveitarfélaga.
  3. Önnur mál.

 

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Allir velkomnir.
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Hugins