Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem
vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í
greininni.
Sjá auglýsingu hér: Fréttatilkynning Matsjáin okt2021