Opnun Miðgarðs

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Nýr stórglæsilegur útigarður var vígður við Hótel Flúðir föstudaginn 27. ágúst.
Garðurinn er með stórum trépalli, heitum pottum og útibar og í kring trónir stórgrýti úr sveitinni, frá Þórarinsstöðum og stuðlaberg úr Hrepphólum.

Mikið fjölmenni var viðstatt og skemmtu allir sér vel í afar fallegu veðri.

htelgarur 27.8.2010 011

htelgarur 27.8.2010 016

htelgarur 27.8.2010 051

Ljósm: SigSigm.