Opnun sundlaugina á Flúðum á ný

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Núna á fimmtudaginn 10. desember  má opna sundlaugina aftur 🙂25 manna takmörkun,  Börn fædd 2005 og síðar teljast ekki með.

Opnun eins og hér segir fram á nýjárið :
Mán-föst 16-20:30
lau & sun 13-18
Lokað 23. desember  til og með 26 des
Opið á milli hátíða.
Lokað 31 des og 1 jan.
2. til 12. janúar verður  venjuleg opnun + fim 7 janúar.
Athugið að núna tímabundið verður opið á fimmtudögum.