Opnunartími Gámasvæðisins á Flúðum breytist 1. apríl

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Við viljum endilega minna á nýjan opnunartíma á Gámasvæðinu á Flúðum.

Frá og með 1. apríl verður aðeins opið milli 13:00 og 18:00 alla daga vikunnar.