Opnunartími sundlaugar og íþróttahúss um jól og áramót

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Lokað er í sundlauginni á Flúðum 23. – 26. des. og gamlárs- og nýársdag, annars opið mánudaga til föstudaga 17:00 – 21:00 og 13:00 – 18:00 um helgar.

Opið er í tækjasalnum íþróttahúsinu 21. 22. 28. 29 og 30. des frá kl. 16:00 – 21:00. Lokað verður 23. – 25. des. og gamlárs- og nýársdag. Frá og með 4. janúar 2016 er hefðbundin opnun.