Opnunartími sundlaugar og íþróttahúss

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Opnunartími sundlaugar og íþróttahúss um jól og áramót.

Sundlaugin Flúðum er lokuð eftirtalda daga: 23.-26. desember. 31. desember. og 1. janúar. Opið 27. og 28. desember frá kl. 17:00 – 21:00.

Tækjasalur íþróttahúsi er opinn 27. – 28. desember frá kl. 13:00 – 18:00.