Sundlaugin á Flúðum opnar föstudaginn 16. apríl.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum verður opin eins og auglýstur opnunartími hefur verið frá og með föstudeginum 16. apríl.

Með fjöldatakmörkunum 25 manns í einu.
„Heilsu- og líkamsræktarstöðvar eru opnar fyrir 50% af leyfilegum hámarksfjölda gesta. Einungis er heimilt er að hafa opið fyrir skipulagða hópatíma þar sem allir þátttakendur eru skráðir og hlé á milli tíma svo unnt sé að sótthreinsa búnað og snertifleti. Búnaður skal ekki fara milli notenda í sama hópatíma og skal sótthreinsaður fyrir og eftir æfingu“.
Samkv þessum uppl teknar af Covid.is þá má því miður ekki opna ræktina fyrir almenning að svo stöddu 🙁