Óskað eftir tilboðum í endurnýjun afréttargirðingar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Afréttargirðing

Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í endurnýjun afréttargirðingar á Hrunamannaafrétti á tæplega 4. km kafla.

Um er að ræða kafla í framhaldi af endurnýjun girðingarinnar á síðasta ári.  Tilboðum skal skila á skrifstofu Hrunamannahrepps  fyrir 26. janúar.

Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 480 6600, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á jon@fludir.is