Rafmagnslaust verður aðfaranótt 24. mars

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 
Straumleysi
Straumlaust verður í Biskupstungum, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi ofan Brautarholts, aðfaranótt 24. mars frá kl. 01:00 og fram til kl. 05:00, vegna vinnu í aðveitustöð Flúðum.