Rafmagnslaust verður á morgun, 29. nóv álma Ásatún að Háholti

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna tengivinnu hjá RARIK verður rafmagnslaust frá kl.11.00 til kl. 15:30 eða fram eftir degi 29.11.2017

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890