Reiðmaðurinn

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Reiðmaðurinn

-Nám í reiðmennsku og hrossarækt

Námið er fyrir alla áhugasama yfir 16 ára aldri sem stundað hafa útreiðar og hestamennsku sér til ánægju en vilja ná betri tökum á hrossaræktinni og reiðmennskunni.

Námið er metið til framhaldsskólaeininga sem getur komið sér mjög vel fyrir nema á þeim aldri J

Allar upplýsingar um námið og umsóknareyðublað sem þarf að prenta út og póstleggja eru á www.lbhi.is/namskeid undir Reiðmaðurinn í vinstri stiku. Umsóknafrestur til 1. Júní.

Reiðmaðurinn