Kvennahlaup

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Kvenfélag Hrunamannahrepps sér um Kvennahlaupið eins og undanfarin ár. Hlaupið verður frá íþróttahúsinu á Flúðum kl.11.00 laugardaginn 8.júní. Vegalengdir í boði; 2,5km og 5 km. Forskráning og sala á bolum við Verslunina Samkaup/Stax á Flúðum 7. júní frá kl. 16:00-18:00 og við íþróttahúsið á Flúðum laugardaginn 8. júní frá kl. 10.00

Hrunamannahreppur býður öllum þátttakendum frían aðgang í sundlaugina á Flúðum að loknu hlaupi.