Skipulagsþing fyrir Suðurland 25. mars á Hellu

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skipulagsráðstefna fyrir Suðurland miðvikudaginn 25. mars n.k Ráðstefnan verður haldin á Stracta Hótelinu á Hellu og hefst kl. 10.00 og mun standa fram til kl. 17.00. Yfirskrift ráðstefnunnar er “ Er svæðisskipulag leið til betri framtíðar á Suðurlandi“?

Sjá nánari auglýsingu:Skipulagsþing Suðurlands 25. mars