Skógrækt

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er tækifærið !!

Heilsueflandi kolefnisjöfnun

Skógræktarfélag Hrunamannahrepps stendur fyrir sinni árlegu útplöntun í skógræktarreitinn í Kópsvatnsás.

 

Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 8. júní um klukkan 20:30.  Mætumst við kofann við Kópsvatnsás.

 

Við útplöntun leggur þú þitt til, til að jafna kolefnisspor þitt auk þess að efla heilsuna.

Skógræktarfélag Hrunamannahrepps