Skýrsla frá Fornleifastofnun Íslands vegna fornleifarannsókna í landi Grafar

evaadmin Nýjar fréttir

Úrvinnslu fornleifarannsókna sem unnar voru í landi Grafar í fyrra er nú lokið. Þetta verkefni varð mun stærra en til stóð í upphafi enda kom mikið af minjum í ljós í framkvæmdunum. Í skýrslunni er farið vandlega yfir allt þetta ferli, hvernig áður óþekktar minjar komu í ljós, hvernig Minjastofnun setti fram nýjar kröfur og hvernig verkinu vatt fram.

 

Hér er skýrslan frá Fornleifastofnun Íslands vegna framkvæmdarrannsóknar vegna byggingarframkvæmda í landi Grafar:

FS883-21051 Fornleifarannsóknir í landi Grafar við Flúðir