Sorphirða: Losun á pappír og plasti dagana 24., 25. og 26. janúar

evaadmin Nýjar fréttir

Losun á pappír og plasti hefst degi fyrr en áætlað var samkvæmt Sorphirðudagatali og hefst á morgun, þriðjudaginn 24. janúar. Losanir fara fram þriðjudag 24. janúar til fimmtudags 26. janúar.

Minnt er á að hafa aðgengi að tunnum gott og moka frá snjó ef þess þarf svo þjónustan gangi sem best fyrir sig.