Stækkun friðlands Þjórsárvera

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Föstudaginn 21. júní verða friðlýsingarskilmálar vegna friðlands í Þjórsárverum undirritaðir í Árnesi, Skeiða og Gnúpverjahreppi.

Eftir undirritun verður móttaka í Félagsheimilinu Árnesi.

Sjá nánar: Auglýsing Þjórsárver