Stækkun íþróttahússins

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Fyrstu skóflustungurnar að stækkun Íþróttahússins á Flúðum voru teknar í dag, 25.mars

Það var elsti árgangur leikskólans Undralands og 1. bekkur Flúðaskóla sem tóku til hendinni.

skoflustunga