Staðsetning rotþróa

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vakin er athygli á að vegna fyrirhugaðrar hreinsunar rotþróa í sveitarfélaginu á næsta ári, eru starfsmenn Hrunamannahrepps á ferðinni um sveitina að staðsetja rotþrær við íbúðar-og sumarhús. Vinsamlegast greiðið götu þeirra svo sem kostur er

Starfsfólk Hrunamannahrepps