Starfsmann vantar í mötuneyti Flúðaskóla

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Starfsmann vantar einn mánuð í mötuneyti Flúðaskóla. Um er að ræða 60% starf, frá 1. – 30. júní 2013, við eldamennsku og þrif. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af sambærilegri vinnu.   Áhugasamir hafi samband við Guðrúnu Pétursdóttur skólastjóra Flúðaskóla, í síma 4806611, einnig má senda tölvupóst á gudrunp@fludaskoli.is.